Vor í Vaglaskógi
Vor í Vaglaskógi

Kaleo - Vor í Vaglaskógi Lyrics

Jun 10, 2016
75
Vor í Vaglaskógi Music Video

Vor í Vaglaskógi Lyrics

Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg
Við skulum tjalda í grænum berjamó
Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær
Lindin þar niðar og birkihríslan grær

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær

Dagperlur glitra um dalinn færist ró
Draumar þess rætast sem gistir Vaglaskóg
Kveldrauðu skini á krækilyngið slær
Kyrrðin er friðandi, mild og angurvær

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær

Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum
Leikur í ljósum lokkum hinn vaggandi blær

Lokkum hinn vaggandi blær

Writer(s): Jonas Jonasson, Kristijan Einarsson
Copyright(s): Lyrics © Warner Chappell Music, Inc.
Lyrics Licensed & Provided by LyricFind

Post your Interpretation

Attach an image to this thought

Drag image here or click to upload image

The Meaning of Vor í Vaglaskógi

Be the first!

Post your thoughts on the meaning of "Vor í Vaglaskógi".

Frequently Asked Questions

Lyrics Discussions
Hot Songs

1

391
by SZA

1

30
Recent Blog Posts